Nýjustu fréttir

Hrávöruverð hefur hækkað frá síðasta ári 

Blaðagrein birt í Viðskiptablaðinu 24.5.2017 Höfundur: Ingvar Freyr Ingvarsson, hagfræðingur SVÞ Verðbólga hefur verið undir verðbólgumarkmiði í meira en þrjú ár. Skýrist það m.a. af hækkandi gengi krónunnar og verðlækkun olíu... Lesa áfram

Gengisáhrif krónunnar á erlenda kortaveltu

Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnaar nam erlend greiðslukortavelta 18,6 milljörðum króna í apríl samanborið við 14,6 milljarða í sama mánuði í fyrra en um er að ræða 27,7% vöxt á tímabilinu. Þó... Lesa áfram

Aukin velta í dagvöru og lægra verð

Samkvæmt mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar jókst velta dagvöruverslana í apríl um 9,3% að nafnvirði frá sama mánuði í fyrra og um 12,6% að raunvirði. Skýringuna á þessari aukningu má að mestu rekja... Lesa áfram

Stafrænn veruleiki – fjórða iðnbyltingin

Grein birt í Vísbendingu 11. maí 2017 Höfundur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ Þær breytingar sem allar atvinnugreinar, ekki hvað síst verslun og þjónusta standa nú frammi fyrir, eru meiri og róttækari... Lesa áfram

FaghóparFlutningasviðSamtök heilbrigðisfyrirtækjaSamtök sjálfstæðra skólaSamtök ökuskóla

Aðild

Auk þess almenna ávinnings sem félagsmenn SVÞ njóta vegna hagsmunagæslu samtakanna, s.s. framfarir í verslun og þjónustu, svo og heilbrigðara starfsumhverfi, eru nokkrar sértækar ástæður fyrir aðild að samtökunum.

Á döfinni

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru

Haldinn í samvinnu Umhverfisstofnunar, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Félags atvinnurekenda Staður og tími: Borgartúni 35, 5. apríl 2017, kl. 10:00-12:00 Dagskrá: 10.00-10.05   Opnun 10:05-10:15    Efnalögin og eftirlit með efnavörum...

Aðalfundur SVÞ 23. mars 2017

Fimmtudaginn 23. mars kl. 8.30 hefst aðalfundur SVÞ í Kviku, á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins við Borgartún 35 í Reykjavík. Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir: Boðið verður upp á...
Ýmislegt

saga-vers

utvis

voruq

Um okkur
Við erum í Húsi atvinnulífsins:

  • svth@svth.is
  • 511-3000
  • SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu
    Borgartúni 35, 105 Reykjavík