Nýjustu fréttir

Fræðslumál ólíkra fyrirtækja

Fyrsti morgunfundur vetrarins í fundaröð Húss atvinnulífsins um menntamál verður haldinn miðvikudaginn 27. september kl. 8.30 – 10. Á fundinum verða kynntar niðurstöður nýrrar menntakönnunar á vegum Samtaka atvinnulífsins um umfang... Lesa áfram

Eftirbátur Norðurlandaríkja í hagkvæmum flutningum

Viðtal við Ingvar Freyr Ingvarsson, hagfræðing SVÞ Samtök verslunar og þjónustu, í Morgunblaðinu 05.09.2017 Aukin hagkvæmni myndi auka framleiðni og hagvöxt og efla samkeppnishæfni Ísland er eftirbátur Norðurlanda þegar litið er til... Lesa áfram

FaghóparFlutningasviðSamtök heilbrigðisfyrirtækjaSamtök sjálfstæðra skólaSamtök ökuskóla

Aðild

Auk þess almenna ávinnings sem félagsmenn SVÞ njóta vegna hagsmunagæslu samtakanna, s.s. framfarir í verslun og þjónustu, svo og heilbrigðara starfsumhverfi, eru nokkrar sértækar ástæður fyrir aðild að samtökunum.

Á döfinni

Fræðslumál ólíkra fyrirtækja

Fyrsti morgunfundur vetrarins í fundaröð Húss atvinnulífsins um menntamál verður haldinn miðvikudaginn 27. september kl. 8.30 – 10. Á fundinum verða kynntar niðurstöður nýrrar menntakönnunar á vegum Samtaka atvinnulífsins um umfang...

Ráðstefna um stafræna tækniþróun í flutningageiranum

SVÞ býður aðildarfyrirtækjum SVÞ á ráðstefnu um stafræna tækniþróun í flutningageiranum þann 31. ágúst nk. Birgit Marie Liodden verður aðalræðumaður ráðstefnunnar og mun hún fjalla um stafræna tækniþróun í sjó-, land-...
Ýmislegt

saga-vers

utvis

voruq

Um okkur
Við erum í Húsi atvinnulífsins:

  • svth@svth.is
  • 511-3000
  • SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu
    Borgartúni 35, 105 Reykjavík