Fréttir flutningasvið

Breyting á heilbrigðiskröfum farmanna á farþega- og flutningaskipum

Breyting á heilbrigðiskröfum farmanna á farþega- og flutningaskipum

Frá og með 1. janúar 2017 verða heilbrigðisvottorð farmanna aðeins gefin út af læknum sem hafa fengið viðurkenningu Samgöngustofu. Réttindamenn, m.a. skipstjórar, stýrimenn og vélstjórar, sem starfa á farþega- og flutningaskipum þurfa að vera með gilt alþjóðlegt atvinnuskírteini. Slík skírteini eru gefin út skv.... Lesa áfram

Gjaldtöku vegna undanþágna frestað

Gjaldtaka vegna undanþágna sem átti að hefjast þann 15. desember sbr. gjaldskrá Samgöngustofu hefur verið frestað fram yfir áramót. Flutningasvið SVÞ taldi vafa leika á um lögmæti umræddrar gjaldtöku Samgöngustofu vegna afgreiðslu á undanþágum, sem ráða má að séu þjónustugjöld, bæði hvað varðar lagaheimild... Lesa áfram
Gjaldtaka Samgöngustofu

Gjaldtaka Samgöngustofu

Nýverið var birt auglýsing þess efnis að breyting væri framundan á gjaldskrá Samgöngustofu.  Samkvæmt þeirri breytingu ber stofnuninni m.a. að taka gjald fyrir hverja útgefna undanþágu. Sé litið nánar til ætlaðrar gjaldtöku þá er um að ræða tímagjald er nemur alls 13.700 kr. á... Lesa áfram

Tollmiðlaranámskeið

Tollskóli ríkisins auglýsir Tollmiðlaranámskeið sem haldið verður dagana 18. janúar til 19. febrúar 2016. Námskeiðið er 100 kennslustundir og er kennt alla daga vikunnar frá kl. 13.00 – 16.00.  Athygli er vakin á því að starfsmönnum tollmiðlara sem annast gerð tollskýrslna og samskipti við... Lesa áfram
Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar

Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar

Með hliðsjón af sjónarmiðum um öryggi á vegum landsins hefur flutningasvið SVÞ verulegar áhyggjur af því að í fyrirliggjandi frumvarpi til fjárlaga er ekki gert ráð fyrir fullnægjandi fjárframlögum til starfsemi Vegagerðarinnar, þannig að stofnuninni er að óbreyttu ekki fært að sinna öllum þeim... Lesa áfram