Fréttir SSSK

Tillögur SSSK að úrbótum í íslensku menntakerfi

Birt á visir.is 12.10.2017 Skólakerfið Tökum stór skref í átt að því að skapa fjölbreyttara skólakerfi og hverfum markvisst frá þeirri einsleitni sem þar ræður ríkjum. Nemandinn Viðurkennum ólíkar þarfir ólíkra nemenda og kappkostum að mæta þeim. Foreldrarnir Veitum foreldrum val og treystum þeim... Lesa áfram

Framsækið miðstýrt menntakerfi eru refhvörf

Birt á visir.is 11.10.2017 Mennta- og skólastarf á Íslandi hefur, í sögulegu samhengi, lengstum verið á höndum annarra aðila en ríkis eða sveitarfélaga. Fram að myndun þéttbýla á Íslandi var slíkt starf að mestu einskorðað við trúarhreyfingar og kennslu í heimahúsum. Stofnun Barnaskóla Reykjavíkur... Lesa áfram
Kristján Ómar Björnsson, heilsustjóri Grunnskólans NÚ kjörinn formaður SSSK

Kristján Ómar Björnsson, heilsustjóri Grunnskólans NÚ kjörinn formaður SSSK

Nýkjörin stjórn, frá vinstri: Þórdís Jóna Sigurðardóttir varaformaður, Jón Örn Valsson, Ída Jensdóttir, Kristján Ómar Björnsson formaður, Guðmundur Pétursson, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Sigríður Stephensen og María Sighvatsdóttir. Á aðalfundi SSSK sem haldinn var þriðjudaginn 25. apríl síðast liðinn í Kviku, Húsi atvinnulífsins var Kristján Ómar... Lesa áfram
Samskipti og starfsgleði: Hlakkar þú til að mæta í vinnuna?

Samskipti og starfsgleði: Hlakkar þú til að mæta í vinnuna?

Þriðjudaginn 24. janúar sl. bauð SSSK upp á  námskeið fyrir skólastjórnendur um ánægju og vellíðan á vinnustað. Á námskeiðinu var farið yfir grundvallaratriði varðandi starfsánægju og samskipti, samskiptafærni, fjallað um viðhorf til verkefna, og vinnustaðar. Sérstaklega var unnið með hrós og endurgjöf og fleiri leiðir til... Lesa áfram