Samtök verslunar og þjónustu

Fræðslufundur 23. janúar – Stór skref í framþróun greiðsluþjónustu

Fræðslufundur 23. janúar – Stór skref í framþróun greiðsluþjónustu

Ný löggjöf um greiðsluþjónustu mun taka gildi hér á landi innan skamms. Þessi nýja löggjöf, ásamt mjög miklum tækniframförum, mun gjörbreyta starfsemi  fjármálafyrirtækja og einkum hafa áhrif á framþróun greiðsluþjónustu og skapa ný og áður óþekkt tækifæri fyrir verslunar- og þjónustufyrirtæki. Þessar miklu breytingar sem... Lesa áfram
Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun

Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun

Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun – á morgun, 17. janúar kl 14. Staðsetning: Salur VR á 0 hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7 SKRÁNING HÉR DIPLÓMANÁM Í VIÐSKIPTAFRÆÐI OG VERSLUNARSTJÓRNUN Sífellt eru gerðar auknar kröfur til stjórnenda í atvinnulífinu hvað menntun varðar... Lesa áfram
Opinber þjónusta hækkar

Opinber þjónusta hækkar

Samantekt SVÞ um vísitölu neysluverðs Líkt og SVÞ hafa áður bent á þá hefur verðbólga síðustu missera verið drifin áfram af örfáum þáttum eins og húsnæði og opinberri þjónustu. Verð á helstu neysluvörum hefur hins vegar lækkað síðustu 12 mánuði. Þegar skoðaðar eru breytingar... Lesa áfram
Örfáir liðir valda verðbólgunni

Örfáir liðir valda verðbólgunni

Samantekt frá SVÞ um vísitölu neysluverðs Verð á öllum helstu neysluvörum hefur lækkað síðustu 12 mánuði. Þegar rýnt er í verðþróun á húsgögnum og heimilistækjum síðustu 12 mánuði kemur í ljós að verð á húsgögnum og heimilisbúnaði lækkaði um 12,5%, lítil heimilistæki um 8,4%,... Lesa áfram