Á döfinni SVTH

Spennandi fræðslufundur Litla Íslands föstudaginn 10.nóvember

Spennandi fræðslufundur Litla Íslands föstudaginn 10.nóvember

Viltu finna nýja viðskiptavini og um leið varðveita þá sem fyrir eru? Viltu auka arðsemi fyrirtækisins? Þá ættir þú að skella þér á morgunfund Litla Íslands föstudaginn 10. nóvember kl 9-10 í Húsi atvinnulífsins og hlusta á Bjarka Pétursson, sölu- og markaðsstjóra hjá Zenter.... Lesa áfram
Félagsfundur um öryggismál – 20. nóv. nk.

Félagsfundur um öryggismál – 20. nóv. nk.

SVÞ boðar til félagsfundar um öryggismál mánudaginn 20. nóvember nk. kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Boðið verður upp á kaffi, te og með því frá kl. 8.15. SVÞ hafa undanfarin ár haft til skoðunar ýmis mál er varða þjófnað... Lesa áfram
Menntun og færni á vinnumarkaði. Hvert stefnir Ísland? – 9. nóv.

Menntun og færni á vinnumarkaði. Hvert stefnir Ísland? – 9. nóv.

Vinnumálastofnun ásamt ASÍ, SA og Hagstofu Íslands standa fyrir ráðstefnu um menntun og færni á vinnumarkaði. Á ráðstefnunni munu sérfræðingar í fremstu röð í færnispám frá Bretlandi, Svíþjóð og Írlandi fara yfir þær aðferðir sem beitt er í heimalöndum þeirra og annarsstaðar í Evrópu.... Lesa áfram
Upplýsingafundur um áhrif Blockchain tækni á verslun og þjónustu

Upplýsingafundur um áhrif Blockchain tækni á verslun og þjónustu

SVÞ býður aðildarfyrirtækjum SVÞ á upplýsingafund um áhrif Blockchain tækni á verslun og þjónustu fimmtudaginn 12. október kl. 11.45 – 13.15 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Fundurinn er aðildarfyrirtækjum að kostnaðarlausu. Létt hádegissnarl í boði. Dagskrá: 11.45 Setning fundar Margrét Sanders, formaður SVÞ... Lesa áfram
Ráðstefna um þjónustu og hæfni

Ráðstefna um þjónustu og hæfni

Á Kaffi Nauthól kl. 13-16 þann 22. nóvember Ráðstefna Starfsmenntasjóðs verslunar – og skrifstofufólks um þjónustu og hæfni: Þarftu að vera leikari til að veita góða þjónustu? Hvað er góð þjónusta? Geta allir boðið góða þjónustu? Er hægt að læra að bjóða góða þjónustu?... Lesa áfram
Fræðslumál ólíkra fyrirtækja

Fræðslumál ólíkra fyrirtækja

Fyrsti morgunfundur vetrarins í fundaröð Húss atvinnulífsins um menntamál verður haldinn miðvikudaginn 27. september kl. 8.30 – 10. Á fundinum verða kynntar niðurstöður nýrrar menntakönnunar á vegum Samtaka atvinnulífsins um umfang menntunar og fræðslu innan ólíkra fyrirtækja. Að auki munu fundargestir fá innsýn í... Lesa áfram