Fréttir og greinar

Vinnustofa um viðbrögð verslunar- og þjónustufyrirtækja við áhrifum stafrænnar tækni á kauphegðun viðskiptavina

Vinnustofa um viðbrögð verslunar- og þjónustufyrirtækja við áhrifum stafrænnar tækni á kauphegðun viðskiptavina

Hin hraða tækniþróun undanfarinna ára, með tilkomu netsins, snjallsíma og samfélagsmiðla hefur gjörbreytt kauphegðun viðskiptavina af aldamótakynslóðinni og þar með aukið samkeppni við hefðbundin verslunar- og þjónustufyrirtæki til muna. Til þess að aðstoða fyrirtæki við að bregðast við þessari stöðu stendur SVÞ fyrir vinnustofu... Lesa áfram
Námslínan Stjórnendur í verslun og þjónustu

Námslínan Stjórnendur í verslun og þjónustu

Námslínan Stjórnendur í verslun og þjónustu mun hefja göngu sína í annað sinn í september 2017. Námslínan er samstarfsverkefni Opna háskólans í HR og Samtaka verslunar og þjónustu og er ætluð stjórnendum. Áherslan í náminu verður á hagnýta færni og þekkingu. Jafnframt verður áhersla... Lesa áfram
Frá námskeiði um skattamál

Frá námskeiði um skattamál

Miðvikudaginn 25. janúar sl. bauð SVÞ félagsmönnum á námskeið um skattamál í samvinnu við KPMG ehf. Þau Steingrímur Sigfússon og Guðrún Björg Bragadóttir frá Skatta- og lögfræðisviði KPMG ehf. tóku m.a. fyrir eftirtalin atriði á námskeiðinu: Tekjuskráning, frádráttarbær kostnaður, ófrádráttarbæra kostnaður, launakostnaður og hlunnindi, verktakar vs.... Lesa áfram
Frá félagsfundi um öryggismál

Frá félagsfundi um öryggismál

Þriðjudaginn 17. janúar sl. var haldinn félagsfundur á vegum SVÞ um öryggismál þar sem til umfjöllunar voru ýmis álitamál hvað varðar þjófnað úr verslunum. Á fundinum héldu Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri og Rannveig Þórisdóttir, deildarstjóri upplýsinga- og áætlunardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu erindi. Í erindi... Lesa áfram
Félagsfundur um öryggismál – 17. janúar

Félagsfundur um öryggismál – 17. janúar

SVÞ boðar til félagsfundar  um öryggismál þriðjudaginn 17. janúar nk. kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Boðið verður upp á kaffi, te og með því frá kl. 8.15. SVÞ hafa undanfarin ár haft til skoðunar ýmis mál er varða þjófnað úr... Lesa áfram
Menntadagur atvinnulífsins 2017

Menntadagur atvinnulífsins 2017

– verður haldinn 2. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica Menntadagur atvinnulífsins fer fram fimmtudaginn 2. febrúar 2017 á Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá verður birt þegar nær dregur en m.a. verða menntaverðlaun atvinnulífsins afhent. Við hvetjum félagsmenn til að taka daginn frá! Þetta er í fjórða... Lesa áfram