Fréttir og greinar

Ráðstefna um stafræna tækniþróun í flutningageiranum

Ráðstefna um stafræna tækniþróun í flutningageiranum

SVÞ býður aðildarfyrirtækjum SVÞ á ráðstefnu um stafræna tækniþróun í flutningageiranum þann 31. ágúst nk. Birgit Marie Liodden verður aðalræðumaður ráðstefnunnar og mun hún fjalla um stafræna tækniþróun í sjó-, land- og flugflutningum og hvernig sú þróun hefur áhrif víðar, ekki síst á smásölu... Lesa áfram
Snertilausar greiðslur – rafrænn bæklingur

Snertilausar greiðslur – rafrænn bæklingur

Evrópusamtök verslunarinnar, EuroCommerce hafa gefið út rafrænan bækling sem ætlaður eru til að leiðbeina smásölum og öðrum seljendum vöru og þjónustu, um hvernig best verði staðið að innleiðingu á notkun snertilausra greiðslukorta og greiðslna sem fara fram í gegn um síma. Til þess að... Lesa áfram
Örnámskeið fyrir flóttafólk um íslenska verslun og þjónustu

Örnámskeið fyrir flóttafólk um íslenska verslun og þjónustu

Fréttatilkynning send á fjölmiðla 24.5.2017 SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu ásamt Rauða krossinum á Íslandi standa fyrir örnámskeiði fyrir flóttafólk á Íslandi um störf í íslenskri verslun og við þjónustustörf. ,,Atvinnulífið vill leggja sitt af mörkum til þess að hvetja þennan hóp til... Lesa áfram
Vinnustofa um viðbrögð verslunar- og þjónustufyrirtækja við áhrifum stafrænnar tækni á kauphegðun viðskiptavina

Vinnustofa um viðbrögð verslunar- og þjónustufyrirtækja við áhrifum stafrænnar tækni á kauphegðun viðskiptavina

Hin hraða tækniþróun undanfarinna ára, með tilkomu netsins, snjallsíma og samfélagsmiðla hefur gjörbreytt kauphegðun viðskiptavina af aldamótakynslóðinni og þar með aukið samkeppni við hefðbundin verslunar- og þjónustufyrirtæki til muna. Til þess að aðstoða fyrirtæki við að bregðast við þessari stöðu stendur SVÞ fyrir vinnustofu... Lesa áfram