Fréttir og greinar

Nýtt diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun fyrir verslunarfólk í samstarfi Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifröst

Nýtt diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun fyrir verslunarfólk í samstarfi Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifröst

Sífellt eru gerðar auknar kröfur til stjórnenda í atvinnulífinu hvað menntun varðar og eru stjórnendur flestir með háskólanám að baki. Nýtt fagháskólanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun er ætlað að gefa verslunarstjórum færi á að styrkja sig í starfi með því að bæta aukinni menntun... Lesa áfram
Öryggi á vegum og vetrarþjónusta – 28. nóv. nk.

Öryggi á vegum og vetrarþjónusta – 28. nóv. nk.

Þriðjudaginn 28. nóvember standa Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu fyrir sameiginlegum fundi um vetrarþjónustu, viðhald og öryggismál á vegakerfinu. Á fundinum munu fulltrúar frá Vegagerðinni og Reykjavíkurborg fara yfir fyrirkomulag vetrarþjónustu, viðhalds og öryggismála ásamt því að taka þátt í umræðum við... Lesa áfram
Upplýsingafundur um persónuvernd og öryggi upplýsinga – 5. des. nk.

Upplýsingafundur um persónuvernd og öryggi upplýsinga – 5. des. nk.

Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu boða til sameiginlegs félagsfundar um nýja Evrópureglugerð um persónuvernd þriðjudaginn 5. desember kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Boðið verður upp létta morgunhressingu frá kl. 8.15. Á næsta ári munu koma til framkvæmda... Lesa áfram
Spennandi fræðslufundur Litla Íslands föstudaginn 10.nóvember

Spennandi fræðslufundur Litla Íslands föstudaginn 10.nóvember

Viltu finna nýja viðskiptavini og um leið varðveita þá sem fyrir eru? Viltu auka arðsemi fyrirtækisins? Þá ættir þú að skella þér á morgunfund Litla Íslands föstudaginn 10. nóvember kl 9-10 í Húsi atvinnulífsins og hlusta á Bjarka Pétursson, sölu- og markaðsstjóra hjá Zenter.... Lesa áfram
Félagsfundur um öryggismál – 20. nóv. nk.

Félagsfundur um öryggismál – 20. nóv. nk.

SVÞ boðar til félagsfundar um öryggismál mánudaginn 20. nóvember nk. kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Boðið verður upp á kaffi, te og með því frá kl. 8.15. SVÞ hafa undanfarin ár haft til skoðunar ýmis mál er varða þjófnað... Lesa áfram