Fréttir

Umsögn SVÞ um undanþágubeiðni Markaðsráðs kindakjöts

Umsögn SVÞ um undanþágubeiðni Markaðsráðs kindakjöts

Í umsögn til Samkeppniseftirlitsins gera SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu athugasemdir við framkomna beiðni Markaðsráð kindakjöts um undanþágu frá ákvæðum samkeppnislaga vegna boðaðs samstarfs fyrirtækja í útflutningi á kindakjöti. SVÞ telja að í framkominni undanþágubeiðni hafi ekki verið sýnt fram á að skilyrði... Lesa áfram
Er verslunin á villigötum?

Er verslunin á villigötum?

Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 21.6.2017 Höfundur: Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu Íslensk verslun stendur nú frammi fyrir nýjum áskorunum. Koma tveggja alþjóðlegra stórfyrirtækja inn á hinn litla íslenska markað hefur þegar haft áhrif  á smásölumarkaði, sem  gætu allt eins orðið meiri á... Lesa áfram
Verslunin er miðpunktur í grænum skiptum

Verslunin er miðpunktur í grænum skiptum

Viðskiptin sjálf hafa ekki mikil bein áhrif á losun gróðurhúsaloftegunda, en hafa áhrif á birgja, umhverfisval neytenda og heildarlosun. Við verðum að hafa áhrif. Heild- og smásala greiðir um 9,4% af launum og launatengdum gjöldum á Íslandi og um 14% vinnuafls starfar í heild-... Lesa áfram
Enn dregur úr vexti kortaveltu ferðamanna

Enn dregur úr vexti kortaveltu ferðamanna

Samkvæmt samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar nam erlend greiðslukortavelta 21,3 milljörðum króna í maí síðasliðnum samanborið við 19,9 milljarða í maí í fyrra. Hlutfallsvöxtur frá fyrra ári er því um 7,1% og hefur ekki verið minni frá því RSV hóf söfnun hagtalna um kortaveltu erlendra ferðamanna árið... Lesa áfram
Aukin velta þrátt fyrir innkomu Costco

Aukin velta þrátt fyrir innkomu Costco

Í fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar kemur fram að innkoma Costco hefur sannarlega hreyft við verslunarmynstrinu hér á landi og viðbrögð neytenda hafa ekki látið á sér standa. Of snemmt er hins vegar að segja til um hver áhrifin verða, bæði hvað varðar markaðshlutdeild Costco á... Lesa áfram
Námskeið SVÞ og Rauða krossins auka tækifæri flóttamanna

Námskeið SVÞ og Rauða krossins auka tækifæri flóttamanna

Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 12.6.2017 Viðtal við Ingvar Freyr Ingvarsson, hagfræðing SVÞ Samtök verslunar og þjónustu ásamt Rauða krossinum á Íslandi stóðu nýlega fyrir örnámskeiði fyrir flóttafólk á Íslandi um störf í íslenskri verslun og við þjónustustörf. Á örnámskeiðinu var farið yfir hvernig væri... Lesa áfram