Fréttir

Stafræn tækniþróun í flutningageiranum – Skráning hafin

Stafræn tækniþróun í flutningageiranum – Skráning hafin

SVÞ býður aðildarfyrirtækjum SVÞ á ráðstefnu um stafræna tækniþróun í flutningageiranum þann 31. ágúst nk. kl. 8.30 – 11.30. Ráðstefnan sem verður haldin í Gullteigi á Grand Hóteli, Reykjavík er öllum opin og er aðildarfyrirtækjum að kostnaðarlausu. Þátttökugjald fyrir aðra en félagsmenn er kr.... Lesa áfram
Sala á netinu fer vaxandi sem hluti af alþjóðlegri smásölu

Sala á netinu fer vaxandi sem hluti af alþjóðlegri smásölu

Blaðagrein birt undir Skoðun í Viðskiptablaðinu 30.7.2017 Höfundur: Ingvar Freyr Ingvarsson, hagfræðingur SVÞ Í Evrópu eykst netverslun jafnt og þétt og er búist við að sala á netinu muni aukast um 14% á árinu 2017, á meðan sala í hefðbundinni verslun eigi eftir að dragast saman... Lesa áfram
Samdráttur í veltu íslenskra dagvöruverslana í júní

Samdráttur í veltu íslenskra dagvöruverslana í júní

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar dróst velta dagvöruverslana saman um 3,6% í júní frá sama mánuði í fyrra. Costco er ekki með í mælingunni heldur aðeins þær verslanir sem voru á markaði fyrir komu verslunarrisans. Costco kaus að veita ekki upplýsingar um veltu sína... Lesa áfram
Íslensk verslun í alþjóðlegu umhverfi

Íslensk verslun í alþjóðlegu umhverfi

Blaðagrein birt undir Skoðun á visir.is Höfundur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Verslun á Íslandi hefur óumdeilanlega búið við mikla erlenda samkeppni í gegn um tíðina, enda þekkt að stór hluti af ferðum Íslendinga til útlanda eru gagngert farnar til þess að... Lesa áfram