Á þessum vef verður leitast við að halda úti lifandi upplýsingum um þau málefni er snerta flutningagreinina og eru til umræðu á Alþingi á hverjum tíma. Slóðirnar eru sóttar beint á Alþingis- eða stjórnarráðsvefinn. Ekki er um tæmandi skrá að ræða heldur er með þessu leitast við að veita upplýsingar um það sem skiptir flutningagreinina máli í þeim tilgangi að aðildarfyrirtæki okkar og samtök geti gengið að umræðu um sín hagsmunamál og ákvörðunum um þau á Alþingi á einum stað.

 140 löggjafarþing 2011 – 2012.

Þingsályktun um styttingu þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands (fram hjá Blönduós), 36.mál

Ferill málsins á Alþingi

Umsögn SVÞ dags 28.11.2011

Þingsályktun um hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 95.mál 

Ferill málsins á Alþingi 

Umsögn SVÞ. dags 28.11.2011  

Skipulagsreglugerð.

Umsögn SVÞ og fl. dags. 30.11.2011 

Frumvarp til laga um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála, 273. mál.

Ferill málsins á Alþingi

Umsögn SVÞ og fl. dags 13.02.2012

Frumvarp til laga um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 272. mál 

Ferill málsins á Alþingi

Umsögn SVÞ og fl. dags 13.02.2012.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 33/2004, um varnir gegn mengun hafs og stranda, með síðari breytingum (mengunarvarnarráð hafna og bráðamengun), 375. mál.

Ferill málsins á Alþingi 

Umsögn SVÞ og fl. dags 29.02.2012 

Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2011–2022

Ferill málsins á Alþingi 

Umsögn SVÞ og fl. 29.02.2012

Frumvarp til laga um fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2014, 392. mál.

Ferill málsins á Alþingi 

Umsögn SVÞ og fl. 29.02.2012

Frumvarp til laga um ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (lækkun olíugjalds og vörugjalds), 559. mál

Ferill málsins á Alþingi  

Umsögn SVÞ og fl. 20.03.2012

Frumvarp til laga um landflutningalög (flutningsgjald), 303. mál 

Ferill málsins á Alþingi  

Umsögn SVÞ 01.04.2012

Frumvarp til laga um ökutækjatrygginu, 733. mál

Ferill málsins á Alþingi

Umsögn SVÞ dags. 08.05.2012