Aðalfundur SVÞ verður haldinn fimmtudaginn 23. mars nk.  Hefðbundin aðalfundastörf verða afgreidd á lokuðum fundi fyrir hádegi en eftir hádegi verður haldin ráðstefna sem vert er að vekja athygli á.  Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavik Nordica og verður öllum opin.

Nánari dagskrá auglýst síðar.