Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali í beinni í kvöldfréttum RÚV, mánudagskvöldið 17. desember. Í viðtalinu ræðir Andrés meðal annars aukningu jólaverslunar í nóvember og verslun ferðamanna í miðbænum.

Viðtalið má sjá á vef RÚV hér.