Alþjóðleg tengsl

EuroCommerce
SVÞ eru aðilar að EuroCommerce, sem eru heildarsamtök evrópskra verslunar- og þjónustsamtaka.  EuroCommerce gæta m.a. hagsmuna aðildarsamtaka sinna gagnvart Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. 

Á heimasíðu EuroCommerce  má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar sem varða sameiginleg hagsmunamál evrópskra fyrirtækja í verslun og þjónustu. Einnig er þar að finna álitsgereðir samtakanna í ýmsum veigamiklum málum auk þess sem reglulega er sagt frá mikilvægum viðburðum sem varða fyrirtækin. Sumar síður kunna að vera læstar þeim sem ekki hafa lykilorð. Aðildarfyrirtækjum SVÞ er bent á að snúa sér til skrifstofu SVÞ til að fá slíkt lykilorð á svth@svth.is

Netviðskipti
Siðareglur um netviðskipti á ensku eins og EuroCommerce samþykkti þær.

Áhugaverðar nettengingar
Hér eru nettengingar við helstu erlendu systursamtök SVÞ:

Noregur: Handels- og Servicenæringens Hovedorganisasjon
Danmörk: Dansk Erhverv
Finnland: Kaupan Keskusliitto (KKL)
Svíþjóð: Svensk Handel
Bandaríkin: National Retail Federation (NRF)
Bretland: British Retail Consortium