Markmið SVÞ

  • Að vera málsvari atvinnurekenda í verslunar- og þjónustufyrirtækjum
  • Að vinna að almennum, sameiginlegum hagsmunamálum aðildarfyrirtækja.
  • Að stuðla að framförum í verslun og þjónustu, bættum starfsskilyrðum, aukinni arðsemi og samkeppnishæfni.
  • Að þjónusta fyrirtæki á sviði kjaramála í samstarfi við Samtök atvinnulífsins, SA.