Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar SVÞ var Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar kosinn varaformaður SVÞ. Einnig voru eftirtalin kosin sem fulltrúar SVÞ í stjórn SA 2018-2019: Margrét Sanders, Jón Ólafur Halldórsson, Elín Hjálmsdóttir og Gunnar Egill Sigurðsson.