Ársfundur SSSK 2022 var haldin í húsi atvinnulífsins, fimmtudaginn 28.apríl. 

Hefðubundin aðalfundastörf skv. 7. grein samþykkta:

Skýrsla stjórnar
Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga samtakanna
Umræður um skýrslu og reikninga
Félagsgjöld ársins
Kosning formanns og varaformanns
Kosning meðstjórnenda og varamanna
Kosning tveggja skoðunarmanna
Önnur mál

Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum var opið samtal með frambjóðendum til sveitastjórnarkosninga í Reykjavík.

Ársskýrsla Samtök sjálfstæðra skóla 2022

Ársskýrsla SVÞ – SSSK

Ársreikningur Samtaka sjálfstæðra skóla 2022

Ársreikningur SSSK 2022