Flutningasvið

Öryggi á vegum og vetrarþjónusta – 28. nóv. nk.

Öryggi á vegum og vetrarþjónusta – 28. nóv. nk.

Þriðjudaginn 28. nóvember standa Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu fyrir sameiginlegum fundi um vetrarþjónustu, viðhald og öryggismál á vegakerfinu. Á fundinum munu fulltrúar frá Vegagerðinni og Reykjavíkurborg fara yfir fyrirkomulag vetrarþjónustu, viðhalds og öryggismála ásamt því að taka þátt í umræðum við... Lesa áfram
Eftirbátur Norðurlandaríkja í hagkvæmum flutningum

Eftirbátur Norðurlandaríkja í hagkvæmum flutningum

Viðtal við Ingvar Freyr Ingvarsson, hagfræðing SVÞ Samtök verslunar og þjónustu, í Morgunblaðinu 05.09.2017 Aukin hagkvæmni myndi auka framleiðni og hagvöxt og efla samkeppnishæfni Ísland er eftirbátur Norðurlanda þegar litið er til hagkvæmni alþjóðlegra flutninga, samkvæmt mælikvarða Alþjóðabankans, Logistics Performance Index. Vísitalan tekur bæði til... Lesa áfram
Frá ráðstefnu um stafræna tækniþróun í flutningageiranum

Frá ráðstefnu um stafræna tækniþróun í flutningageiranum

Á ráðstefnu SVÞ um stafræna tækniþróun í flutningageiranum sem haldinn var á Grand hóteli 31. ágúst var rætt m.a. um stöðu flutningageirans og um alþjóðlega þróun sem hefur áhrif á geirann. Jón Gunnarsson, samgönguráðherra,  fjallaði um þær breytingar sem eru að verða á viðskiptaháttum... Lesa áfram
Frá ráðstefnu í Berlín um nýjungar í fragtflutningum í netverslun

Frá ráðstefnu í Berlín um nýjungar í fragtflutningum í netverslun

Samtök verslunar og þjónustu tóku þátt í Deliver ráðstefnu í Berlín þann 27. og 28. júní síðast liðinn. Í þeirri ráðstefnu tóku þátt 50 lönd, 450 leiðandi fyrirtæki í netverslun, 150 nýsköpunarfyrirtæki og birgjar, 50 fjárfestar og 50 fjölmiðlafólk. Á ráðstefnunni voru veittar viðurkenningar... Lesa áfram
Breyting á heilbrigðiskröfum farmanna á farþega- og flutningaskipum

Breyting á heilbrigðiskröfum farmanna á farþega- og flutningaskipum

Frá og með 1. janúar 2017 verða heilbrigðisvottorð farmanna aðeins gefin út af læknum sem hafa fengið viðurkenningu Samgöngustofu. Réttindamenn, m.a. skipstjórar, stýrimenn og vélstjórar, sem starfa á farþega- og flutningaskipum þurfa að vera með gilt alþjóðlegt atvinnuskírteini. Slík skírteini eru gefin út skv.... Lesa áfram