Evrópufréttir

Hvítbók í samgöngum 2011

Hvítbók í samgöngum 2011

Á vordögum kom út Hvítbók í samgöngumálum en hennar hefur verið beðið síðan fyrir jól enda áætlaður útgáfudagur um miðjan desember.  Yfirskrift Hvítbókar er; Eitt evrópskt samgöngusvæði og miðar stefnumörkun að því takmarki sé náð. Síðan Hvítbók í samgöngum var birt árið 2001 hefur... Lesa áfram

Evrópuþingið kynnir forgangsatriði framtíðarstefnu í samgöngum

Evrópuþingið birti skýrslu um forgangsatriði í samgöngum 9. júlí síðastliðinn vegna fyrirhugaðar Hvítbókar í málaflokknum sem stefnt er á að verði birt í lok ársins. Mikil gerjun er í gangi í málaflokknum transport innan ESB og verið að móta framtíðarstefnu sambandsins í málaflokknum. Mikil... Lesa áfram

“Countries need Better Trade Logistics to Compete”

“Wheather a cause or a consequence, no country has grown successfully without a large expanion of it´s trade.” „Hvort heldur um er að ræða orsök eða afleiðingu er beint samhengi á milli aukinnar verslunar þjóða og árangursríks vaxtar“. Þessa setningu má finna í formála... Lesa áfram