Fréttir flutningasvið

Öryggi á vegum og vetrarþjónusta – 28. nóv. nk.

Öryggi á vegum og vetrarþjónusta – 28. nóv. nk.

Þriðjudaginn 28. nóvember standa Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu fyrir sameiginlegum fundi um vetrarþjónustu, viðhald og öryggismál á vegakerfinu. Á fundinum munu fulltrúar frá Vegagerðinni og Reykjavíkurborg fara yfir fyrirkomulag vetrarþjónustu, viðhalds og öryggismála ásamt því að taka þátt í umræðum við fundarmenn.... Lesa áfram
Frá ráðstefnu um stafræna tækniþróun í flutningageiranum

Frá ráðstefnu um stafræna tækniþróun í flutningageiranum

Á ráðstefnu SVÞ um stafræna tækniþróun í flutningageiranum sem haldinn var á Grand hóteli 31. ágúst var rætt m.a. um stöðu flutningageirans og um alþjóðlega þróun sem hefur áhrif á geirann. Jón Gunnarsson, samgönguráðherra,  fjallaði um þær breytingar sem eru að verða á viðskiptaháttum nýrrar kynslóðar og þær stórstígu framfarir í allri tækni sem... Lesa áfram
Spennandi ráðstefna 31. ágúst nk.  – Stafræn tækniþróun í flutningageiranum

Spennandi ráðstefna 31. ágúst nk. – Stafræn tækniþróun í flutningageiranum

TAKIÐ DAGINN FRÁ – SVÞ býður aðildarfyrirtækjum SVÞ á ráðstefnu um stafræna tækniþróun í flutningageiranum þann 31. ágúst nk. kl. 8.30 – 11.30. Ráðstefnan sem verður haldin á Grand Hóteli, Reykjavík er öllum opin og er aðildarfyrirtækjum að kostnaðarlausu. Opnað verður fyrir skráningu í ágúst. Nánar auglýst síðar. Fyrirlesarar verða: Birgit... Lesa áfram
Breyting á heilbrigðiskröfum farmanna á farþega- og flutningaskipum

Breyting á heilbrigðiskröfum farmanna á farþega- og flutningaskipum

Frá og með 1. janúar 2017 verða heilbrigðisvottorð farmanna aðeins gefin út af læknum sem hafa fengið viðurkenningu Samgöngustofu. Réttindamenn, m.a. skipstjórar, stýrimenn og vélstjórar, sem starfa á farþega- og flutningaskipum þurfa að vera með gilt alþjóðlegt atvinnuskírteini. Slík skírteini eru gefin út skv. STCW-alþjóðasamþykktinni sem snýr... Lesa áfram

Gjaldtöku vegna undanþágna frestað

Gjaldtaka vegna undanþágna sem átti að hefjast þann 15. desember sbr. gjaldskrá Samgöngustofu hefur verið frestað fram yfir áramót. Flutningasvið SVÞ taldi vafa leika á um lögmæti umræddrar gjaldtöku Samgöngustofu vegna afgreiðslu á undanþágum, sem ráða má að séu þjónustugjöld, bæði hvað varðar lagaheimild til umræddrar gjaldtöku sem og almennt... Lesa áfram
Gjaldtaka Samgöngustofu

Gjaldtaka Samgöngustofu

Nýverið var birt auglýsing þess efnis að breyting væri framundan á gjaldskrá Samgöngustofu.  Samkvæmt þeirri breytingu ber stofnuninni m.a. að taka gjald fyrir hverja útgefna undanþágu. Sé litið nánar til ætlaðrar gjaldtöku þá er um að ræða tímagjald er nemur alls 13.700 kr. á klst. en lágmarksgjald er 3.425 kr. og er þá miðað við 15. mínútur en... Lesa áfram