Greinar

Þarfnast íslenskir vegir verndar?

Þarfnast íslenskir vegir verndar?

Hávær umræða hefur blossað upp síðustu daga um nauðsyn þess að taka upp ríkisstyrkta strandflutninga til verndar íslenskum vegum. Látið er að því liggja að íslenska ríkið hafi ekki burði til að standa undir þeirri fjárfestingu sem þarf til að búa til og halda... Lesa áfram

Hvíldartímareglur ESB og umferðaröryggi

Í ljósi umræðu um aksturs- og hvíldartímareglur atvinnubílstjóra er mikilvægt að halda eftirfarandi til haga. Það er enginn ágreiningur um það að þreyta bílstjóra er stór áhættuþáttur hvað varðar umferðaröryggi. Að bílstjórar séu vel hvíldir undir stýri í umferðinni er og verður eftirsóknarvert í... Lesa áfram

Löggjöf fyrir eftirlitsstofnanir?

Undirrituð hefur setið marga fundi síðustu misserin þar sem fundarefnin eru innleiðingar og aðlögun Evrópureglugerða og/eða tilskipana inn í íslenskan rétt. Fyrirsögn þessarar greinar er „löggjöf fyrir eftirlitsstofnanir?" og lýsir því hvernig sú er þetta ritar hefur kynnst þessu umhverfi. Svo virðist sem metnaður... Lesa áfram

Að taka þátt í Evrópsku samstarfi

„Við … gr. laganna bætist ný málsgrein svohljóðandi: Með lögum þessum eru innleiddar í íslenskan rétt eftirtaldar gerðir Evrópusambandsins sem teknar hafa verið upp í … kafla  samningsins um Evrópska efnahagssvæðið…“ Þessi setning sést æ oftar í íslenskri löggjöf. Þróunin í íslenskri stjórnskipan er... Lesa áfram
Atvinnubílstjórar deyjandi stétt?

Atvinnubílstjórar deyjandi stétt?

Forstöðumaður flutningasviðs SVÞ sat fund í Brussel í vikunni þar sem umræðuefnið var skortur á atvinnubílstjórum. Fundurinn var haldinn að frumkvæði flutningahóps BUSINESSEUROPE – Heildarsamtaka Atvinnulífsins í Evrópu. Talið var brýnt að kalla saman hóp hagsmunaaðila til að fjalla um þetta málefni sérstaklega þar... Lesa áfram

Öryggismál – frágangur á farmi

Undanfarna mánuði hefur ítrekað verið gerð athugasemd í blöðum við slælegan frágang á farmi flutningabíla.. Ritstjóri Morgunblaðsins hefur meðal annars kallað eftir viðbrögðum flutningagreinarinnar við þeim athugasemdum sem gerðar hafa verið og farið fram á úrbætur strax. Flutningasvið SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu... Lesa áfram