


Umbreyttu upplifun viðskipavina með árangursríkri notkun CRM

Fyrirlestur 17. nóvember n.k. Spennandi tækifæri á vinnumarkaði framtíðarinnar

10 mikilvægustu atriðin í innleiðingu á upplýsingatækni – og algeng mistök

Menntamorgnar – hæfni í atvinnulífinu… hver ber ábyrgð á henni?

Tollmiðlaranámskeið
Tollskóli ríkisins hefur tekið upp samstarf við fræðslufyrirtækið Promennt um utanumhald og framkvæmd á námskeiði fyrir tollmiðlara um ýmis atriði er lúta að samskiptum við tollayfirvöld.
Kennarar eru sérræðingar hjá Skattinum-Tollgæslu Íslands og er nú í fyrsta sinn boðið upp á námskeiðið í fjarnámi.
Frekari upplýsingar og skráning hér: https://www.promennt.is/is/namsleidir/markads-og-solunam/tollmidlaranamskeid