Viðburðir

Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja árið 2017

Fimmtudaginn 30. mars 2017 kl. 15.30 Kviku, 1. hæð, Húsi atvinnulífsins     Dagskrá: 15.15 Húsopnun – Kaffiveitingar 15.30 Málstofa – öllum opin Hlutverk einkareksturs í heilbrigðisþjónustunni Gestur fundarins er Nichole Leigh Mosty formaður velferðarnefndar Alþingis a. Ávarp formanns SH b. Ávarp Nichole Leigh Mosty c. Almennar fyrirspurnir og... Lesa áfram