Lyfsalahópur SVÞ

Munu lyf lækka 1. október?

Munu lyf lækka 1. október?

Heilbrigðisráðherra hefur allt frá því að hann tók við embætti lagt áherslu á að lækka útgjöld til  lyfjamála enda eru lyf talsverður hluti af útgjöldum hins opinbera til heilbrigðismála.  Á ráðherra heiður skilinn fyrir að hafa lagt áherslu á þennan málaflokk, en ekki má... Lesa áfram
Lyfjaverð í apótekum lægra á Íslandi en í Danmörku og Svíþjóð

Lyfjaverð í apótekum lægra á Íslandi en í Danmörku og Svíþjóð

–    þegar litið er til 20 kostnaðarsömustu lyfseðilsskyldra lyfja Lyfjaverð á Íslandi, heildsöluverð jafnt sem smásöluverð, er ákveðið af ríkinu. Þegar borin eru saman verð milli landa er mikilvægt að nota svokallað  viðmiðunarverð, sem er lægsta verð lyfja með sama innihaldsefni. Þá má  ekki... Lesa áfram
Lyfjasmásala á Íslandi – Skýringar og staðreyndir

Lyfjasmásala á Íslandi – Skýringar og staðreyndir

Umræða um lyfjamál, einkum lyfjakostnað, hefur verið ofarlega á baugi í samfélaginu síðustu misseri og er henni gjarnan fylgt eftir með samanburði við nágrannalöndin. Einblínt er á beinan útlagðan kostnað vegna lyfja en ávinningur lyfjameðferðar virðist gleymast í umræðunni. Einnig gætir nokkurs misskilnings um... Lesa áfram

Verðsamanburður

Lyfjaverð á Íslandi, heildsöluverð jafnt sem smásöluverð, er ákveðið af ríkinu. Við ákvörðun þess hefur verið miðað við meðalverð viðkomandi lyfs á öðrum Norðurlöndum. Síðustu misseri hefur verið nokkur umræða um hátt lyfjaverð á Íslandi, sérstaklega í samanburði við Danmörku. Verðsamanburðurinn er gerður út... Lesa áfram

Tenglar lyfsalahópur

Stjórnsýslan stjórnarráðið heilbrigðisráðuneytið fjármálaráðuneytið utanríkisráðuneytið viðskiptaráðuneytið Tryggingarstofnun Heilsugæslan Sendiráð Íslands í Brussel – Evrópusamstarf Aðildarfyrirtæki lyfsöluhóps SVÞ Apótek Ólafsvíkur Árbæjarapótek ehf. Garðsapótek Lyf og heilsa hf. Lyfja hf. Lyfjaval Rima Apótek ehf. Siglufjarðarapótek Áhugaverðir innlendir tenglar Heilsugæsla Landlæknisembættið Landsspítalinn Lyfjastofnun Lýðheilsustöð Tryggingarstofnun island.is  Áhugaverðir... Lesa áfram