Fréttir lyfsalahóps

Munu lyf lækka 1. október?

Munu lyf lækka 1. október?

Heilbrigðisráðherra hefur allt frá því að hann tók við embætti lagt áherslu á að lækka útgjöld til  lyfjamála enda eru lyf talsverður hluti af útgjöldum hins opinbera til heilbrigðismála.  Á ráðherra heiður skilinn fyrir að hafa lagt áherslu á þennan málaflokk, en ekki má... Lesa áfram
Lyfjaverð í apótekum lægra á Íslandi en í Danmörku og Svíþjóð

Lyfjaverð í apótekum lægra á Íslandi en í Danmörku og Svíþjóð

–    þegar litið er til 20 kostnaðarsömustu lyfseðilsskyldra lyfja Lyfjaverð á Íslandi, heildsöluverð jafnt sem smásöluverð, er ákveðið af ríkinu. Þegar borin eru saman verð milli landa er mikilvægt að nota svokallað  viðmiðunarverð, sem er lægsta verð lyfja með sama innihaldsefni. Þá má  ekki... Lesa áfram
Lyf 7,5% ódýrari út úr apótekum á Íslandi en í Danmörku

Lyf 7,5% ódýrari út úr apótekum á Íslandi en í Danmörku

Tuttugu kostnaðarsömustu lyfin á Íslandi sem seld eru úr apótekum eru að meðaltali 7,5% ódýrari á Íslandi en í Danmörku, samkvæmt verðkönnun sem lyfsalahópur SVÞ, Samtaka verslunar og þjónustu, gerði þann 1. febrúar síðastliðinn. Með kostnaðarsömustu lyfjunum er átt við þau lyf sem apótekin... Lesa áfram
Lyf 7,5% ódýrari út úr apótekum á Íslandi en í Danmörku

Lyf 7,5% ódýrari út úr apótekum á Íslandi en í Danmörku

Tuttugu kostnaðarsömustu lyfin á Íslandi sem seld eru úr apótekum eru að meðaltali 7,5% ódýrari á Íslandi en í Danmörku, samkvæmt verðkönnun sem lyfsalahópur SVÞ, Samtaka verslunar og þjónustu, gerði þann 1. febrúar síðastliðinn. Með kostnaðarsömustu lyfjunum er átt við þau lyf sem apótekin... Lesa áfram
20 kostnaðarsömustu lyfin 1,5% ódýrari á Íslandi en í Danmörku

20 kostnaðarsömustu lyfin 1,5% ódýrari á Íslandi en í Danmörku

Tuttugu kostnaðarsömustu lyfin á Íslandi sem seld eru úr apótekum eru að meðaltali 1,5% ódýrari á Íslandi en í Danmörku, samkvæmt verðkönnun sem lyfsalahópur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, gerði 16. janúar síðastliðinn og kynnti á morgunverðarfundi á Hilton Reykjavík Nordica sl. fimmtudag.... Lesa áfram