Um ökuskóla

Stefnuskrá Samtaka ökuskóla

Að gæði ökunáms á Íslandi standist samanburð við það sem best gerist í Evrópu. Að fagleg sjónarmið séu ráðandi í öllu starfi skólanna. Að styðja hið opinbera í öllu sem til heilla horfir fyrir umferðina. Að sjálfstætt starfandi ökuskólar sem hafa ökunám sem megin... Lesa áfram

Vefslóðir

Ökukennarafélag Íslands:  www.aka.is Frumherji:  www.frumherji.is Umferðastofa:  www.us.is Innanríkisráðuneytið: www.irr.is Lögreglan:  www.logreglan.is Evrópusamtök ökuskóla:  www.efa-eu.com Nordis trafikskoleunion (ntu) :  www.ntu.nu Dansk korelærer-union:  www.dku.dk Autoriserte Trafikkskolers Landsforbund: www.atl.no Autokoululiitto: www.autokoululiitto.fi Ecodriving: ... Lesa áfram

Um skólana

Öku og vinnuvélaskólinn Heimilisfang:  Þarabakka 3, 109 Reykjavík. Sími:  5881414 Heimasíða:  www.ovs.is Tölvupóstfang:  knutur@ovs.is Nánar: Öku- og vinnuvélaskólinn ehf. var stofnaður árið 2003 býður upp á öll öku- og vinnuvélaréttindi ásamt vistakstri, bifhjólanámi og fleiru. Stefna skólans er að bjóða framúrskarandi þjónustu við nemendur... Lesa áfram

Samþykktir fyrir Samtök ökuskóla

1.  gr. Heiti Samtökin heita Samtök ökuskóla, skammstafað SÖ. 2.  gr. Heimilisfang Heimili samtakanna og varnarþing er hjá SVÞ-Samtökum verslunar og þjónustu, Borgartúni 35, 105 Reykjavík. 3.  gr. Tilgangur Tilgangur samtakanna er að gæta hagsmuna ökuskóla, efla samheldni þeirra, skapa vettvang til skoðanaskipta og... Lesa áfram

Stjórn Samtaka ökuskóla

Formaður:  Knútur Halldórsson Meðstjórnendur:  Svavar Svavarsson  og Jón Haukur Edwald. Varamenn:  Tryggvi Aðalsteinsson og Gréta B.... Lesa áfram