Fræðsla SSSK

Matreiðslunámskeiðið “ Eldað með Dóru og kvenfélögunum“

Föstudaginn 20. febrúnar nk. verður í boði námskeið  fyrir starfsfólk sjálfstætt starfandi skóla, matráða eða hvern þann sem hefur áhuga á þessu efni og telur það gagnast sér.Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari leiðbeinir þátttakendum og eldar úr því sem er til í ísskápnum. Nú er mikil... Lesa áfram
Námskeið um erfið starfsmannamál

Námskeið um erfið starfsmannamál

Þriðjudaginn 17. mars nk. milli kl. 8.30-15.00 gefst stjórnendum skóla innan SSSK tækifæri til að sækja námskeið um erfið starfsmannamál á vegum samtakanna. Eyþór Eðvarðsson stjórnendaþjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun mun sjá um kennsluna. Þessi námskeið Eyþórs hafa gefist mjög vel og hafa fengið... Lesa áfram