Fréttir SSSK

Aðalfundur SSSK 2018

Aðalfundur SSSK 2018

Nýkjörin stjórn SSSK, frá vinstri: Ingibjörg Jóhannesdóttir, Þórdís Jóna Sigurðardóttir varaformaður, Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður, Jón Örn Valsson, María Sighvatsdóttir, Guðmundur Pétursson, Sigríður Stephensen og Gísli Rúnar Guðmundsson. Aðalfundur SSSK var haldinn þriðjudaginn 24. apríl í Kviku, Húsi atvinnulífsins. Þar var Sara Dögg Svanhildardóttir,... Lesa áfram
Aðalfundur SSSK

Aðalfundur SSSK

Aðalfundur Samtaka sjálfstæðra skóla verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl 2018 milli kl. 15:00 og 16.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Kviku, 1. hæð Setning: Kristján Ómar Björnsson, formaður SSSK Margrét Theodórsdóttir, skólastjóri Tjarnaskóla, stýrir fundinum. Hefðubundin aðalfundastörf skv. 7. grein samþykkta: Skýrsla stjórnar Stjórn... Lesa áfram

Þann 28. febrúar sl. hlutu tveir leikskólastjórar innan SSSK tilnefningar til Stjórnendaverðlauna Stjórnvísis 2018 fyrir frammistöðu við að móta og stjórna afburða leikskóla Þeir eru; Lovísa Hallgrímsdóttir stofnandi, rekstraraðili og f.v. skólastjóri Regnbogans í Reykjavík en hún hlaut tilnefningu 2. árið í röð. Hinn skólastjórinn... Lesa áfram
Ráðstefna SSSK 2. mars – Fjölbreyttar leiðir til framtíðar

Ráðstefna SSSK 2. mars – Fjölbreyttar leiðir til framtíðar

Simon Steen, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla í Evrópu – Ecnais, verður aðalræðumaður á ráðstefnu SSSK þann 2. mars nk. Simon mun fjalla um sterka stöðu sjálfstæðra skóla í Hollandi undir yfirskriftinni „Freedom of education in the Netherlands – From a right for the minority... Lesa áfram

Tillögur SSSK að úrbótum í íslensku menntakerfi

Birt á visir.is 12.10.2017 Skólakerfið Tökum stór skref í átt að því að skapa fjölbreyttara skólakerfi og hverfum markvisst frá þeirri einsleitni sem þar ræður ríkjum. Nemandinn Viðurkennum ólíkar þarfir ólíkra nemenda og kappkostum að mæta þeim. Foreldrarnir Veitum foreldrum val og treystum þeim... Lesa áfram

Framsækið miðstýrt menntakerfi eru refhvörf

Birt á visir.is 11.10.2017 Mennta- og skólastarf á Íslandi hefur, í sögulegu samhengi, lengstum verið á höndum annarra aðila en ríkis eða sveitarfélaga. Fram að myndun þéttbýla á Íslandi var slíkt starf að mestu einskorðað við trúarhreyfingar og kennslu í heimahúsum. Stofnun Barnaskóla Reykjavíkur... Lesa áfram