Á döfinni SVTH

Fræðslufundur 23. janúar – Stór skref í framþróun greiðsluþjónustu

Fræðslufundur 23. janúar – Stór skref í framþróun greiðsluþjónustu

Ný löggjöf um greiðsluþjónustu mun taka gildi hér á landi innan skamms. Þessi nýja löggjöf, ásamt mjög miklum tækniframförum, mun gjörbreyta starfsemi  fjármálafyrirtækja og einkum hafa áhrif á framþróun greiðsluþjónustu og skapa ný og áður óþekkt tækifæri fyrir verslunar- og þjónustufyrirtæki. Þessar miklu breytingar sem... Lesa áfram
Fræðslufundur 6. des. – Mygla í húsnæði

Fræðslufundur 6. des. – Mygla í húsnæði

Hvað vitum við um myglu? Er til alhlít skilgreining á myglu og áhrifum hennar á hús og híbýli? Hver er réttarstaða eigenda fasteigna þegar mygla finnst í húsnæði? Samtök verslunar og þjónustu og verkfræðistofan Mannvit efna til fræðslufundar þar sm leitast verður við að... Lesa áfram
Fleira má bíta en frosna steik – Fundur 7. des. nk.

Fleira má bíta en frosna steik – Fundur 7. des. nk.

Allt sem þú vildir vita um fersk matvæli, en þorðir ekki að spyrja um Samtök verslunar og þjónustu og Neytendasamtökin boða til fundar fimmtudaginn 7. desember nk. kl. 8.30 – 10.00 í Gullteigi A, Grand Hóteli Reykjavík. Morgunverður í boði frá kl. 8.00. Dagskrá: Umfjöllun... Lesa áfram
Öryggi á vegum og vetrarþjónusta – 28. nóv. nk.

Öryggi á vegum og vetrarþjónusta – 28. nóv. nk.

Þriðjudaginn 28. nóvember standa Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu fyrir sameiginlegum fundi um vetrarþjónustu, viðhald og öryggismál á vegakerfinu. Á fundinum munu fulltrúar frá Vegagerðinni og Reykjavíkurborg fara yfir fyrirkomulag vetrarþjónustu, viðhalds og öryggismála ásamt því að taka þátt í umræðum við... Lesa áfram
Upplýsingafundur um persónuvernd og öryggi upplýsinga – 5. des. nk.

Upplýsingafundur um persónuvernd og öryggi upplýsinga – 5. des. nk.

Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu boða til sameiginlegs félagsfundar um nýja Evrópureglugerð um persónuvernd þriðjudaginn 5. desember kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Boðið verður upp létta morgunhressingu frá kl. 8.15. Á næsta ári munu koma til framkvæmda... Lesa áfram