Fréttir og greinar

Upptökur frá Smáþingi Litla Íslands 2018

Upptökur frá Smáþingi Litla Íslands 2018

Markaðsmál lítilla og meðalstórra fyrirtækja voru í kastljósinu á Smáþingi Litla Íslands á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 1. febrúar. Tölur um umfang og mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja voru birtar á þinginu auk þess sem bent var á leiðir til að bæta starfsumhverfið. Frumkvöðlar... Lesa áfram
Menntadagur atvinnulífsins 2018 – 15. febrúar

Menntadagur atvinnulífsins 2018 – 15. febrúar

Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Hörpu – Silfurbergi fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12. Hvað verður um starfið þitt? er yfirskrift dagsins en hægt er að skrá þátttöku HÉR. Dagurinn er samstarfsverkefni Samtaka ferðaþjónustunnar, Samorku, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samtaka... Lesa áfram
Fræðslufundur 23. janúar – Stór skref í framþróun greiðsluþjónustu

Fræðslufundur 23. janúar – Stór skref í framþróun greiðsluþjónustu

Ný löggjöf um greiðsluþjónustu mun taka gildi hér á landi innan skamms. Þessi nýja löggjöf, ásamt mjög miklum tækniframförum, mun gjörbreyta starfsemi  fjármálafyrirtækja og einkum hafa áhrif á framþróun greiðsluþjónustu og skapa ný og áður óþekkt tækifæri fyrir verslunar- og þjónustufyrirtæki. Þessar miklu breytingar sem... Lesa áfram
Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun

Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun

Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun – á morgun, 17. janúar kl 14. Staðsetning: Salur VR á 0 hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7 SKRÁNING HÉR DIPLÓMANÁM Í VIÐSKIPTAFRÆÐI OG VERSLUNARSTJÓRNUN Sífellt eru gerðar auknar kröfur til stjórnenda í atvinnulífinu hvað menntun varðar... Lesa áfram