Fréttir

Sauðfjárbændur og samkeppnin

Sauðfjárbændur og samkeppnin

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Greinin birtist í Morgunblaðinu 13.04.18. Á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda sem haldinn var fyrir nokkru var vandi greinarinnar mjög til umræðu. Ætti það ekki að koma neinum á óvart enda hefur þessi vandi verið til umræðu í einhverri... Lesa áfram
Tafir á innleiðingu persónuverndarlöggjafar

Tafir á innleiðingu persónuverndarlöggjafar

Í sameiginlegri umsögn SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, Samtaka atvinnulífsins, Samtaka iðnaðarins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samorku, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Viðskiptaráðs Íslands voru gerðar alvarlegar athugasemdir við drög að frumvarpi til nýrra persónuverndarlaga. Fulltrúar samtakanna fylgdu umsögninni eftir með fundi með... Lesa áfram
Samkeppnisstaða íslenskrar netverslunar

Samkeppnisstaða íslenskrar netverslunar

Samkeppnisstaða íslenskrar netverslunar Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Greinin birtist í Fréttablaðinu 28.03.18. Á Íslandi jafnt sem annars staðar vex netverslun nú hröðum skrefum. Sífellt stærri hópur neytenda kýs að haga viðskiptum sínum með þessum hætti, ekki síst yngra fólkið, s.k. aldamótakynslóð... Lesa áfram
Guðbjörg S. Jónsdóttir lætur af störfum

Guðbjörg S. Jónsdóttir lætur af störfum

Guðbjörg S. Jónsdóttir, skrifstofustjóri SVÞ hefur látið af störfum, en hún varð 67 ára í desember s.l. Um leið og henni er óskað alls hins besta ókomnum árum eru henni þökkuð farsæl störf í þágu samtakanna undanfarin tíu... Lesa áfram
Stofnun hóps hreingerningarfyrirtækja innan SVÞ

Stofnun hóps hreingerningarfyrirtækja innan SVÞ

Að undanförnu hefur verið unnið að undirbúningi að stofnun hóps hreingerningarfyrirtækja innan SVÞ í því skyni að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum fyrirtækja innan greinarinnar. Það eru fjölmörg mikilvæg mál sem brenna á hreingerningarfyrirtækjum og má þar nefna útboðsmál, kjarasamningamál, auk almennra ytri rekstrarskilyrða greinarinnar.... Lesa áfram
Hátt yfirvinnukaup kann að skýra langa vinnuviku

Hátt yfirvinnukaup kann að skýra langa vinnuviku

Viðtalið birtist í dag í Morgunblaðinu og á mbl.is. Hátt yfirvinnukaup kann að skýra langa vinnuviku Þegar versl­un­ar- og þjón­ustu­fyr­ir­tæki aug­lýsa laus hluta­störf á yf­ir­vinnu­tíma er eng­inn skort­ur á um­sókn­um, en treg­lega geng­ur að manna full­ar stöður á hefðbundn­um dag­vinnu­tíma. Þetta seg­ir Mar­grét Sand­ers,... Lesa áfram