Fréttir

Ráðstefna SSSK 2. mars – Fjölbreyttar leiðir til framtíðar

Ráðstefna SSSK 2. mars – Fjölbreyttar leiðir til framtíðar

Simon Steen, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla í Evrópu – Ecnais, verður aðalræðumaður á ráðstefnu SSSK þann 2. mars nk. Simon mun fjalla um sterka stöðu sjálfstæðra skóla í Hollandi undir yfirskriftinni „Freedom of education in the Netherlands – From a right for the minority... Lesa áfram
Evrópusamtök verslunar árétta boðaðar breytingar á persónuvernd

Evrópusamtök verslunar árétta boðaðar breytingar á persónuvernd

Þar sem styttist í að breytingar á persónuverndarlöggjöf taki gildi á Evrópska efnahagssvæðinu þá árréttuðu Evrópusamtök verslunar (EuroCommerce), sem SVÞ eru aðili að, fyrr í vikunni mikilvægi þess að fyrirtæki grípi til aðgerða til að tryggja eftirfylgni með þeim breytingum. EuroCommerce hafa þegar birt... Lesa áfram
Rannsókn á viðhorfi til íslenskrar verslunar

Rannsókn á viðhorfi til íslenskrar verslunar

Rannsóknarfyrirtækið Zenter framkvæmdi nýlega rannsókn á viðhorfi Íslendinga til íslenskrar verslunar. Hér á eftir fylgja lýsing á aðferðarfræði rannsóknarinnar, þær spurningar sem lagðar voru fyrir þátttakendur, ásamt helstu niðurstöðum. Lýsing á rannsókn Framkvæmdaraðili: Zenter rannsóknir Framkvæmdatími 4. til 18. desember 2017. Aðferð: Netkönnun meðal... Lesa áfram
Breytingar á persónuvernd

Breytingar á persónuvernd

SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu ítreka að í maí nk. munu koma til framkvæmda umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á evrópskri persónuverndarlöggjöf í rúm 20 ár og fyrir þann tíma þurfa fyrirtæki að aðlaga starfsemi sína að breyttum – og auknum –... Lesa áfram
Íslensk verslun nýtur trausts

Íslensk verslun nýtur trausts

Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 7. 2.2018 Höfundur: Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu Í nýrri könnun eins virtasta markaðsfyrirtækis landsins mælist íslensk verslun með 67% traust íslensku þjóðarinnar. Til hamingju verslunarmenn, til hamingju Íslendingar. Sjálfstæðisbaráttan tengdist verslun Það er mikilvægt hverri atvinnugrein að... Lesa áfram