Fréttir

Brostin sátt um gildistöku tollkvóta á sérostum

Brostin sátt um gildistöku tollkvóta á sérostum

Brostin sátt um gildistöku tollkvóta á sérostum Atvinnuveganefnd Alþingis hefur afgreitt álit sitt vegna breytinga á tollalögum og tekur til innflutning á svokölluðum sérostum. Um er að ræða mál sem upp kom í kjölfar lögfestingu á búvörusamningum en við þinglega meðferð málsins kom fram... Lesa áfram
Háskaleikur heilbrigðisráðherrans

Háskaleikur heilbrigðisráðherrans

Háskaleikur heilbrigðisráðherrans Ekki verður betur séð en að heilbrigðisráðherra þjóðarinnar sé í einhverskonar afneitun þegar kostnaður og gæði heilbrigðisþjónustunnar eru annars vegar. Eitt virtasta tímarit heims í læknisfræði, The Lancet,  birti fyrir nokkrum dögum úttekt  á heilbrigðistengdum gæðavísum og aðgengi að heilbrigðisþjónustu 195 landa... Lesa áfram
Umhverfisvænni verslun – hvað er hægt að gera?

Umhverfisvænni verslun – hvað er hægt að gera?

Umhverfisstofnun býður upp á klukkutíma fund þar sem fara á yfir nokkur atriði sem verslanir geta tileinkað sér til að draga úr umhverfisáhrifum. Mikil umræða hefur verið undanfarin misseri um plastpokanotkun, plastumbúðir og matarsóun og Umhverfisstofnun ætlar að kynna fyrir versluninni ýmsar launsir sem... Lesa áfram
Ný skýrsla um stöðu og horfur íslenskrar verslunar

Ný skýrsla um stöðu og horfur íslenskrar verslunar

Ný skýrsla um stöðu og horfur í íslenskri verslun er í undirbúningi og kemur út á næstu vikum. Í henni kemur fram að verslun er að mörgu leyti á tímamótum vegna tilkomu stafrænna tækni og aukningar netverslunar. Auk SVÞ, standa að skýrslunni atvinnuvega- og... Lesa áfram
Sundabraut – að afloknum kosningum

Sundabraut – að afloknum kosningum

Á vel heppnuðum fundi, sem fjögur samtök í atvinnulífinu héldu með þátttöku frambjóðenda helstu framboðanna í Reykjavík, í aðdraganda nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga,  bar margt á góma. Fjölmörg hagsmunamál er varða samskipti atvinnulífs og borgaryfirvalda voru þar tekin til umfjöllunar. Eitt þeirra var viðhorf framboðanna til... Lesa áfram