Fréttir

Hátt yfirvinnukaup kann að skýra langa vinnuviku

Hátt yfirvinnukaup kann að skýra langa vinnuviku

Viðtalið birtist í dag í Morgunblaðinu og á mbl.is. Hátt yfirvinnukaup kann að skýra langa vinnuviku Þegar versl­un­ar- og þjón­ustu­fyr­ir­tæki aug­lýsa laus hluta­störf á yf­ir­vinnu­tíma er eng­inn skort­ur á um­sókn­um, en treg­lega geng­ur að manna full­ar stöður á hefðbundn­um dag­vinnu­tíma. Þetta seg­ir Mar­grét Sand­ers,... Lesa áfram
Ný námsbraut fyrir störf í verslun og þjónustu

Ný námsbraut fyrir störf í verslun og þjónustu

Samtök verslunar og þjónustu, SVÞ, hafa í samvinnu við Tækniskólann, unnið að undirbúningi stúdentsbrautar við skólann þar sem lögð verður áhersla á stafrænar lausnir og færnisþjálfun. Þessi námsbraut er hugsuð fyrir nemendur sem stefna að störfum innan verslunar- og þjónustugeirans. Þetta kom fram í... Lesa áfram
Elín og Gunnar Egill ný inn í stjórn SVÞ

Elín og Gunnar Egill ný inn í stjórn SVÞ

Aðalfundur Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í gær í Húsi atvinnulífsins. Alls bárust sex framboð um almenna stjórnarsetu í stjórn SVÞ en kosið var um þrjú stjórnarsæti fyrir kjörtímabilið 2018 til 2020. Á fundinum var lýst kjöri þriggja meðstjórnenda en þeir eru Elín... Lesa áfram
Aðalfundur SVÞ 15. mars

Aðalfundur SVÞ 15. mars

Fimmtudaginn 15. mars kl. 8.30 hefst aðalfundur SVÞ í Kviku, á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins við Borgartún 35 í Reykjavík. Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir: Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8.00 8.30       Setning fundar Skýrsla stjórnar Reikningar samtakanna Lýst... Lesa áfram
Kosning 2018

Kosning 2018

Í samræmi við lög SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu fer fram kosning meðstjórnenda SVÞ fyrir kjörtímabilið 2018-2020 í tengslum við aðalfund samtakanna þann 15. mars nk. og þar hefur hver félagsaðili atkvæði í hlutfalli við greidd félagsgjöld ársins 2017. Hverjum heilum 1.000 krónum... Lesa áfram