Viðskiptaleyfi

International Franchising Expo, 11.-13. apríl 2008

International Franchising Expo, 11.-13. apríl 2008

Sendiráð Bandaríkjanna býður aðildarfyrirtækjum SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu taka þátt í sendinefnd á þeirra vegum sem mun fara á International Franchising Expo 2008. Sýningin verður haldin í Washington, DC, dagana 11. – 13. apríl 2008. Á sýningunni gefst gestum kostur á að... Lesa áfram

Frá fundi um sérleyfi

Mikill vöxtur er í viðskiptasérleyfum á Vesturlöndum og aukinn áhugi erlendra fyrirtækja er á að koma á framfæri sérleyfum til Íslands. Þetta kom fram á fundi um viðskiptasérleyfi sem SVÞ hélt 10. nóvember sl. undir heitinu Viðskiptasérleyfi – Markaðstækifæri morgundagsins. Þar var m.a. kynnt... Lesa áfram

World Franchise Associates – Þjónusta á sviði viðskiptasérleyfa

Fyrirtækið World Franchise Associates er alþjóðlegt fyrirtæki sem býður þeim sem vilja stofna viðskiptasérleyfi upp á sérsniðna þjónustu. Hjá fyrirtækinu starfa sérfræðingar á sviði viðskiptasérleyfa sem bjóða m.a. upp á ráðgjöf, markaðssetningu og lagalega þjónustu ásamt því að koma á viðskiptasamböndum við sérleyfishafa. Til... Lesa áfram
Erlend sérleyfi með áhuga á Íslandi

Erlend sérleyfi með áhuga á Íslandi

Erlend sérleyfi með áhuga á Íslandi   ChipAway Viðgerðir á bílalakki. Lofað er skjótum og góðum árangri með lítilli fyrirhöfn. Efnið sem notað er hefur mikla sérstöðu og er ódýrt í notkun.  Stærsta fyrirtækið á þessu sviði í heiminum. Nánar… Car Medic Bike Medic Tyre... Lesa áfram
Kostir

Kostir

Viltu freista gæfunnar? Ert þú einn þeirra sem dreymir um að stofna eigið fyrirtæki en lætur ekki verða af því vegna þess að þig skortir góðar viðskiptahugmyndir og telur áhættuna vera of stóra? Þá er viðskiptasérleyfi e.t.v. eitthvað fyrir þig. Á Íslandi eru a... Lesa áfram
Hvað er viðskiptasérleyfi

Hvað er viðskiptasérleyfi

Viðskiptasérleyfi (Franchising) Viðskiptasérleyfi (Franchising) felur í sér leigu á viðskiptahugmynd. Áætlað er að um 100 aðilar á Íslandi séu með rekstur sem byggir á viðskiptasérleyfi. Æ oftar má lesa í fjölmiðlum um ný fyrirtæki sem eru stofnsett á þessum grunni. Möguleikarnir eru margir. Þegar... Lesa áfram