Hinn 14. mars nk. klukkan 12.30 hefst aðalfundur SVÞ á Hilton Nordica.

Á fundinum verður m.a. gerð grein fyrir úrslitum í kjöri til fulltrúaráðs Samtaka atvinnulífsins og kjöri þriggja meðstjórnenda SVÞ fyrir kjörtímabilið 2019-2021.

Sjálfkjörið er í fulltrúaráð Samtaka atvinnulífsins en kosning í stjórn SVÞ fer fram með rafrænum hætti. Hér má sjá kynningu á frambjóðendum.

Hinn 4. mars nk. fá félagsmenn sendan tölvupóst með kjörgögnum ásamt leiðbeiningum um það hvernig kosningin fer fram.

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR
Boðið verður upp á hádegismat.

12.30 Setning fundar

  • Skýrsla stjórnar
  • Reikningar samtakanna
  • Lýst kosningu í stjórn
  • Ákvörðun árgjalda
  • Kosning löggilts endurskoðanda
  • Lýst kosningu í fulltrúaráð Samtaka atvinnulífsins
  • Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál

Vinsamlegast skráið ykkur hér:

* indicates required