Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu var í viðtali á Bylgunni í bítið í morgun þar sem hann m.a. hvatti fólk til þess að vera ekki að hamstra vörur í verslunum.  Andrés talaði einnig um alvarleikan í stöðunni í baráttu SA og Eflingar.

SMELLTU HÉR til að hlusta á allt viðtalið.