Samfélag fólks og fyrirtækja í verslunar og þjónustugreinum SVÞ, hefur nýtt ár með áhugaverðu erindi undir heitinu:

Lykilþættir lífeyrismála:Er áætlun um starfslok mannauðsmál?

Áætlun um starfslok: Mótun framtíðar með LV

Fyrirlesarar: Hildur Hörn Daðadóttir, forstöðumaður rekstrarsviðs LV og Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir, kynningar- og markaðsstjóri LV.

ATH! Viðburðurinn er einungis í boði fyrir félagsfólk innan SVÞ.
Smellið HÉR fyrir nánari upplýsingar um aðild.

SMELLIÐ HÉR FYRIR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNINGU!