FAGHÓPUR UM STAFRÆNA VERSLUN

Faghópur um stafræna verslun gætir hagsmuna félagsmanna tengt öllu sem varðar stafræna verslun s.s. netverslun og „omninchannel“. Hópurinn heldur einnig út lokuðum hóp fyrir félagsmenn á Facebook þar sem miðlað er gagnlegu efni til félagsmanna, upplýsingum frá stjórn faghópsins er miðlað, vettvangur er til umræðu um málefni stafrænnar verslunar og félagar geta haft áhrif á störf faghópsins með umræðum og fyrirspurnum. Facebook hópinn má finna hér. Athugið að svara verður nokkrum spurningum við inngöngu svo starfsfólk okkar geti tryggt að þeir sem fá inngöngu séu félagar í SVÞ.

Skýrslan Íslensk netverslun komin út

Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur gefið út skýrsluna „Íslensk netverslun – áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni“, en útgáfa skýrslunnar var styrkt af Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu og VR. Höfundur er Emil B....

Lesa meira