FJÖLMIÐLAR
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu eru málsvari atvinnurekenda í verslunar- og þjónustufyrirtækjum.
Samtökin vinna að almennum, sameiginlegum hagsmunamálum aðildarfyrirtækja og stuðla að framförum í verslun og þjónustu, bættum starfsskilyrðum, aukinni arðsemi og samkeppnishæfni.
Frekari upplýsingar um samtökin má finna hér.
Hér fyrir neðan má finna myndefni og annað gagnlegt. Vinsamlegast hafið samband ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða efni.
Fjölmiðlafyrirspurnir beinist til markaðs- og kynningarstjóra samtakanna:
Rúna Magnúsdóttir
runa(hjá)svth.is
S. 898 0727
Fréttatilkynningar
SVÞ og VR/LÍV undirrita tímamótasamning um aukna hæfni og þekkingu starfsfólks í verslun og þjónustu.
Formaður VR og LÍV, Ragnar Þór Ingólfsson og formaður SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, Jón Ólafur Halldórsson, undirrituðu í gær, fimmtudaginn 16. mars 2023 samstarfssamning um að vinna markvisst að hæfniaukningu í verslun og þjónustu til ársins 2030. Samningurinn...
Ný stjórn SVÞ 2023-2024!
Ný stjórn SVÞ kjörin á aðalfundi samtakanna Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í morgun, fimmtudaginn 16.mars í Hyl, Húsi atvinnulífsins. Á fundinum var kosið um sæti formanns sem og þrjú sæti meðstjórnenda. Alls bárust sjö framboð til...
Aðalfundur SVÞ 2023
Til aðildarfyrirtækja SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu BOÐUN AÐALFUNDAR SVÞ – SAMTAKA VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu hinn 16. mars 2023 kl. 08:30 í fundarsalnum Hyl, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík. Dagskrá...
Er þinn tími kominn? Leitað er tillagna um þrjá meðstjórnendur og formann í stjórn SVÞ
...ER ÞAÐ EKKI ALVEG KJÖRIÐ LEITAÐ ER TILLAGNA UM ÞRJÁ MEÐSTJÓRNENDUR OG FORMANN Í STJÓRN SVÞ OG FULLTRÚA SVÞ Í FULLTRÚARÁÐ SAMTAKA ATVINNULÍFSINS Kjörnefnd SVÞ leitar að áhugasömum stjórnendum til setu í stjórn samtakanna. Þrír stjórnarmenn og formaður taka sæti til...
Menntadagur atvinnulífsins | Opið fyrir tilnefningar
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu þriðjudaginn 14. febrúar 2023. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Fyrirtækjum er velkomið að tilnefna sig sjálf. Einungis skráðir aðildarfélagar SA eru...
Jólagjöfin 2022 eru íslenskar bækur og spil
Í árlegri könnun Rannsóknaseturs verslunarinnar settu 55% neytenda bækur og spil á óskalistann sinn fyrir þessu jól. Íslenskar bækur og spil! Jólagjöf ársins í ár er vinsæl meðal neytenda, selst alltaf vel fyrir jól og fellur einstaklega vel að tíðaranda sem kallar á...