FJÖLMIÐLAR

SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu eru málsvari atvinnurekenda í verslunar- og þjónustufyrirtækjum.

Samtökin vinna að almennum, sameiginlegum hagsmunamálum aðildarfyrirtækja og stuðla að framförum í verslun og þjónustu, bættum starfsskilyrðum, aukinni arðsemi og samkeppnishæfni.

Frekari upplýsingar um samtökin má finna hér.

Hér fyrir neðan má finna myndefni og annað gagnlegt. Vinsamlegast hafið samband ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða efni.

Fjölmiðlafyrirspurnir beinist til markaðs- og kynningarstjóra samtakanna:

Rúna Magnúsdóttir
runa(hjá)svth.is
S. 898 0727

Fréttatilkynningar

Menntadagur atvinnulífsins | Opið fyrir tilnefningar

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu þriðjudaginn 14. febrúar 2023. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Fyrirtækjum er velkomið að tilnefna sig sjálf. Einungis skráðir aðildarfélagar SA eru...

Lesa meira

Jólagjöfin 2022 eru íslenskar bækur og spil

Í árlegri könnun Rannsóknaseturs verslunarinnar settu 55% neytenda bækur og spil á óskalistann sinn fyrir þessu jól. Íslenskar bækur og spil! Jólagjöf ársins í ár er vinsæl meðal neytenda, selst alltaf vel fyrir jól og fellur einstaklega vel að tíðaranda sem kallar á...

Lesa meira

Frá lögfræðisviði SVÞ | Hækkun úrvinnslugjalds framundan

Um þessar mundir er frumvarp til fjárlaga 2023 til umfjöllunar á Alþingi. Því fylgir svokallaður bandormur sem inniheldur tillögur um breytingar á ýmsum skattalögum. Meðal þeirra atriða sem eru til umfjöllunar í bandorminum eru breytingar á fjárhæðum úrvinnslugjalds....

Lesa meira