Allt sem þú vildir vita um fersk matvæli, en þorðir ekki að spyrja um

Samtök verslunar og þjónustu og Neytendasamtökin boða til fundar fimmtudaginn 7. desember nk. kl. 8.30 – 10.00 í Gullteigi A, Grand Hóteli Reykjavík.

Morgunverður í boði frá kl. 8.00.

Dagskrá:

Umfjöllun um dóm EFTA-dómstólsins um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum
Ólafur Jóhannes Einarsson, lögmaður hjá BBA og fyrrverandi framkvæmdastjóri innra markaðssviðs Eftirlitsstofnunar EFTA.

Innflutningur ferskra matvæla – Áhætta fyrir heilsu manna?
Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir hjá embætti landlæknis

Verndarstefna á kostnað neytenda
Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna

Fundarstjóri verður Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ

 

Oops! We could not locate your form.