Almennir þjónustuskilmálar flutningasviðs SVÞ

Í mars 2006 gaf flutningasvið SVÞ út almenna þjónustuskilmála.  Skilmálar þessir eru fyrst og fremst ætlaðir til að skýrt sé kveðið á um réttindi og skyldur í samningum milli aðildarfyrirtækja flutningasviðsins og viðskiptavina þeirra, þegar um er að ræða hvers kyns flutningatengda þjónustu þar sem ekki er gefið út sérstakt farmbréf.  Vitnað er þá til skilmálanna í samningum milli aðila.  Skilmálana má finna hér fyrir neðan á íslensku og ensku.

pdf Almennir þjónustuskilmálar flutningasviðs SVÞ

pdf General Service Terms of SVTH