Fagnefnd flutningasviðs

Fulltrúar þeirra fyrirtækja/samtaka sem aðild eiga að flutningasviðinu mynda fagnefnd, sem er stýrihópur fyrir sviðið.  Fagnefndin setur upp verkefnaáætlun fyrir hvert ár og forgangsraðar verkefnum.  Fagnefndin fundar reglulega með forstöðumanni, þar sem farið er yfir stöðu verkefna.  Formaður fagnefndar er kosinn til eins árs í senn.  Í fagnefndinni eiga sæti eftirtaldir aðilar:

Garðar Jóhannsson – Nesskip hf

Gísli Arnarsson – Samskip hf

Hörður Gunnarsson – Olíudreifing ehf –  formaður

Magnús Svavarsson, Vörumiðlun ehf 

 

Pétur Gísli Jónsson – Skeljungur