Markmið flutningasviðs SVÞ:

  • Að lög og reglugerðir sem settar eru séu ekki óeðlilega eða óþarflega íþyngjandi fyrir starfsemi atvinnugreinarinnar og þeirra fyrirtækja innan SVÞ sem þarf starfa.
  • Að auka almenna þekkingu á hlutverki og mikilvægi vöruflutningastarfseminnar fyrir íslenskt atvinnulíf og samfélag.
  • Að auka framboð og eftirspurn eftir menntun í flutningagreininni og þannig gera starfsfólk flutningafyrirtækja hæfara til sinna starfa.
  • Að skapa aðilum flutningasviðs hagræði með faglegu samstarfi