Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, var í viðtali hjá Jóni G. á Hringbaut þann 4. nóvember sl.

Í viðtalinu ræða Jónarnir stöðu verslunarinnar, stöðu stafrænnar umbreytingar og stafræna hæfni í íslensku atvinnulífi, og hvatninguna sem SVÞ og VR sendu stjórnvöldum nýverið.

Jón Ólafur bendir á að það sé lífsspursmál fyrir samkeppnishæfni Íslands að taka á stafrænu málunum.

Einnig ræða þeir vefverslun, ferðaþjónustu og orkuskipti.

 

>> Smelltu hér til að horfa og hlusta. Viðtalið hefst ca. 17 mínútur inn í þáttinn.