Forvarnaráðstefna VÍS verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 7. febrúar n.k. Formleg dagskrá hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:00. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er Öryggismál – erum við að ná árangri. Dagskráin er fjölbreytt eins og endranær og á umfjöllunarefnið erindi við alla í atvinnurekstri, hagsmunasamtök og stéttarfélög í atvinnulífinu.

Hér má skoða dagskránna og skrá sig.

Allir hjartanlega velkomnir en stjórnendur og ábyrgðarmenn öryggismála eru sérstaklega hvattir til þess að mæta.

TAKTU DAGINN FRÁ – AÐGANGUR ÓKEYPIS!