Samtök verslunar og þjónustu tóku þátt í Deliver ráðstefnu í Berlín þann 27. og 28. júní síðast liðinn. Í þeirri ráðstefnu tóku þátt 50 lönd, 450 leiðandi fyrirtæki í netversl

Robot
  • Facebook
  • Twitter
  • Gmail
  • LinkedIn
un, 150 nýsköpunarfyrirtæki og birgjar, 50 fjárfestar og 50 fjölmiðlafólk.

Á ráðstefnunni voru veittar viðurkenningar fyrir mestan viðsnúning, vonarljós/skærustu stjörnuna, bestu upplifun viðskiptavina, sjálfbærni, og nýjar leiðir á markaði. Fyrirtæki á borð við Urbantz, DS Smith, What3words og DPDgroup fengu umræddar viðukenningar.

Meðfylgjandi eru fyrirlestar og myndbönd frá aðalræðumönnum ráðstefnunnar:

Amazon

Delft Robotics

Picavi

TeleRetail

TwinswHeel

Zalando