Fræðslufundur 6. des. – Mygla í húsnæði

Hvað vitum við um myglu? Er til alhlít skilgreining á myglu og áhrifum hennar á hús og híbýli? Hver er réttarstaða eigenda fasteigna þegar mygla finnst í húsnæði? Samtök verslunar og þjónustu og verkfræðistofan Mannvit efna til fræðslufundar þar sm leitast verður við að svara ofangreindum spurningum og mörgum fleiri. Aðalræðumaður fundarins verður Dr. Wolfang … Halda áfram að lesa: Fræðslufundur 6. des. – Mygla í húsnæði