„Hvað kaupa erlendir ferðamenn?“ var yfirskrift fræðslufundar á vegum SVÞ sem haldinn var 2. maí.
Fundurinn vakti mikla lukku og komust færri að en vildu, en sem betur fer var hann tekinn upp.
Hér má horfa á fundinn í heild sinni á Facebook.

Hér má svo lesa glærurnar frá fundinum:

Íslensk ferðaþjónusta – Elvar Orri Hreinsson & Bjarnólfur Lárusson

Smásöluverslun til útlendinga – Árni Sverrir Hafsteinsson