Námskeið í Vörnum gegn vágestum

Securitas (http://www.securitas.is ) sími 580 7000 og VSI – öryggishönnun (vsi.is) sími 544 4060 og ráðgjöf bjóða upp á námskeið í Vörnum gegn vágestum og hjá þeim er hægt að fá allar upplýsingar um námskeiðin.

Verkefnið felst m.a. í eftirfarandi:

Öryggisfræðsla til allra starfsmanna
Hnupl – Greiðslukort og notkun þeirra
Rán – Vátryggingar
Peningar – Öryggi og umhverfi
Rýrnun – Aðrar upplýsingar og gögn
Innbrot

Daglegar öryggisreglur – Áfallahjálp

Nauðsynlegum öryggisbúnaði komið upp
Seðlageymsla með tímaseinkunarlás – Læstur búðarkassi
Peningaskápur – Gægjugat á bakdyrum
Auka símasamband/farsími – Hæðarmerkingar við útidyr

Vottun
Úttekt lögreglu
Merki límt í glugga við útidyr