Rýrnun á vinnustað

Hér á þessari síðu má finna vinnubók og glærur um rýrnun á vinnustað þar sem tekið er m.a. á þjófnaði, svikum samstarfsaðila, stefnu og starfsreglum.  Um er að ræða námsefni ætlað öllu starfsfólki.

Efnið var þýtt og  unnið af SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu og Skólavefnum með styrk frá Þróunarsjóði framhaldsfræðslunnar.

Leiðbeiningar

Vinnubókin í heild sinni á pdf formi til prentunar
http://skolavefurinn.is/sites/default/files/flettibaekur/ryrnun-pdf/ryrnun-kennslubok-utg8.pdf

Vinnubókin í heild sinni sem flettirit

Vinnubókin kaflaskipt sem flettirit

Glærur