World Economic Forum birti á dögunum skýrslu yfir hvernig framtíðarhæfni á vinnumarkaði muni þróast næstu fimm árin eða til 2028. Í þessari fjórðu útgáfu skýrslunnar birtast einnig niðurstöður rannsókna á væntingum atvinnuveitenda til að veita nýja innsýn í hvernig samfélags- og stafræn þróun og tækni munu móta vinnustaði framtíðarinnar.

SMELLIÐ HÉR til að hlaða niður skýrslunni.