FRÉTTIR OG GREINAR
Menntasproti og Menntafyrirtæki atvinnulífsins 2025
Á Menntadegi atvinnulífsins, sem var haldinn hátíðlega í dag 11. febrúar 2025 á Hilton Nordica, voru veitt Menntaverðlaun atvinnulífsins til fyrirtækja sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum....
„Samfélagslegt tap á notkun reiðufjár“ Bylgjan Reykjavík Síðdegis
Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, var gestur í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar ræddi hann þróun og stöðu notkunar reiðufjár í verslun og...
Vilt þú hafa áhrif á framtíðina? Stjórnarkjör SVÞ 2025
Leitum að leiðtogum innan samfélags fólks og fyrirtækja í SVÞ sem vilja breyta samfélaginu til hins betra! Kjörnefnd SVÞ kallar eftir þér – já, þér! Við leitum nú að áhugasömum, framsýnum og...
„Ef þú kaupir rusl endar það sem rusl“Kastljós fjallar um áhrif erlendra netverslana á samfélagið
Í nýlegum þætti Kastljóss var fjallað um áhrif erlendra netverslana á borð við Temu og Shein þar sem Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ talaði um um neytendahegðun, umhverfisáhrif og þá...
Framtíð starfa: Helstu niðurstöður WEF skýrslu 2025
Alþjóðaefnahagsráðið (WEF) gaf í upphafi árs út nýja skýrslu um þróun vinnumarkaðarins, þar sem tækniframfarir, efnahagsáhrif og samfélagslegar breytingar eru í brennidepli. Tækniframfarir í...
Óbreyttir styrkir til rafbílakaupa
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og BGS benda á að orkusjóður mun áfram styrkja kaup á rafbílum með sama hætti og gert var árið 2024. Upphæðir eru óbreyttar og kaupendur geta sótt um styrk á...
Norðmenn auka hlutfall rafbíla á meðan Íslendingar minnka það
Samkvæmt frétt frá RÚV 3.janúar sl., hafa Norðmenn náð glæsilegum árangri í aukningu hlutfalls rafbíla í bílaflota sínum. Í Noregi eru rafbílar nú tæplega 90% nýskráninga, en á sama tíma hefur...
Hátt matvælaverð og vannýtt tækifæri
Viðskiptablaðið birti 21.desember sl. grein eftir Kristinn Má Reynisson, lögfræðing SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu: Þegar stjórnvöld vita betur Þegar stjórnvöld eru innt eftir því hvers vegna...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!