FRÉTTIR OG GREINAR
Baráttan gegn verðbólgu – stofnanir eru ekki undanþegnar
VISIR.IS birtir í dag eftirfarandi grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu. Mikilvægasta verkefnið við þær kjaraviðræður sem nú standa yfir er að ná tökum...
Menntaverðlaun atvinnulífsins 2024 – opið fyrir umsóknir
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 14. febrúar 2024. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Fyrirtækjum er...
Er áætlun um starfslok mannauðsmál? Fræðsluerindi í beinni
Samfélag fólks og fyrirtækja í verslunar og þjónustugreinum SVÞ, hefur nýtt ár með áhugaverðu erindi undir heitinu: Lykilþættir lífeyrismála:Er áætlun um starfslok mannauðsmál? Áætlun um starfslok:...
Jólakveðja frá starfsfólki SVÞ
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf og samskipti á árinu...
Ný skýrsla WEF varpar ljósi á mikilvægi fjölbreytileikans í atvinnulífinu.
Ný skýrsla frá Alþjóðlega efnahagsráðinu [WEF], "Diversity, Equity, and Inclusion Lighthouses 2024" dregur fram mikilvægi fjölbreytileika, jafnréttis og aðgengis í atvinnulífinu. Skýrslan sýnir fram...
Netverslun aldri meiri.
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, gefur innsýn inní strauma og stefnur í jólaverslun landsins þennan desembermánuð í viðtali við Mbl.is í dag. Þar segir Andrés...
Íslensk kortavelta var 91,64 milljarður króna í nóvember s.l.
Kortavelta Íslendinga í nóvember fór uppí 91,64 milljarða króna, sem er hækkun um 5,6% á ári samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknasetri verslunarinnar [RSV]. Erlend kortavelta nemur 17,15 milljörðum...
Erlend netverslun eykst um 16,8% á milli ára.
Rannsóknasetur verslunarinnar, RSV birtir í dag samanburðartölur á íslenskri og erlendri netverslun fyrir októbermánuð. Erlend netverslun eykst um 16,8% á milli ára Erlend netverslun nemur 2,4...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!